Færsluflokkur: Spaugilegt
28.5.2009 | 18:28
Allt á fullu í vínbúðinni, nú verður hörkufyllerí um helgina.
Sé út um gluggan í vinnunni að það er allt að fyllast í vínbúðinni. Allir að kaupa sér lager áður en hækkanirnar koma til að "spara" svo mikið :) Svo gerist hið venjubundna að auknar byrðir auka neyslu manns og því spái ég að það verði mikil ölvun í bænum um helgina. Þetta var allavega niðurstaðan nokkrum sinnum fyrir áramót þegar fólk margkeypti sér jólabyrðirnar vegna hækkanna :)
Ætli séu aðrar þjóðir sem drekki sér til sparnaðar?
Álögur á eldsneyti og áfengi hækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |