Ágreiningur um vinnubrögđ

Ég styđ Ögmund í sinni ákvörđun og trúi ţví ađ hún muni reynast farsćl fyrir lýđrćđiđ á Íslandi. Hótun Samfylkingarinnar gekk út á ađ slíta stjórninni ef hún vćri ekki til í ađ taka upp gömlu vinnubrögđ Sjálfstćđisflokksins ţar sem allt er ákveđiđ í ríkisstjórn og Alţingi gert ađ afgreiđslustofnun hennar. Ögmundur neitar ađ taka undir slík vinnubrögđ og er ţví gert ađ víkja ellegar felli Samfylkingin stjórnina. Ţar sem ég ekki sé neitt annađ stjórnarmynstur í bođi falli ţessi stjórn verđ ég ađ telja ţessa ákvörđun skynsamlega enda afleitt ađ fara í kosningar á núverandi tímapunkti, međ fjárlög upp í loft, yfirvofandi greiđsluverkfall og alt ófrágengiđ gagnvart umheiminum. Međ ţessum mótleik Ögmundar heldur hiđ aukna ţingrćđi sem viđ náđum í gegn í sumar og Samfylkingin gert ađ skilja ađ hún vinnur ekki rökrćđur međ hótunum.


mbl.is Ögmundur segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vésteinn Valgarđsson

Ţjóđstjórn hefur ekki veriđ reynd ennţá. En annars er ég sammála, nánar: Afsögn Ögmundar og ríkisstjórnarsamstarfiđ

Vésteinn Valgarđsson, 30.9.2009 kl. 14:18

2 Smámynd: Guđbjörn Guđbjörnsson

Sammála!

Guđbjörn Guđbjörnsson, 12.10.2009 kl. 22:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband