Frontbann 24 / Frontmann 24

Meira hvađ rugliđ í fréttaţýđingum er mikiđ, en hreyfingin heitir "Frontbann 24" og ekki "Frontmann 24" og vísar ekki til framámanni í stormsveitunum (SA) heldur til hreyfingar sem tók viđ ađ SA á tímabilinu apríl 1924 til febrúarloka 1925 vegna ţess ađ SA hafđi veriđ banniđ í kjölfar Bjórkjallarauppreisnarinnar.

http://en.wikipedia.org/wiki/Frontbann

http://de.wikipedia.org/wiki/Frontbann

 


mbl.is Nýnasistar kveđnir í kútinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sýnir fram á hversu áreiđanlegur fréttamiđill mbl.is í rauninni er

iuj (IP-tala skráđ) 5.11.2009 kl. 16:29

2 Smámynd: Héđinn Björnsson

Fréttamenn sem nenna ekki ađ leita fréttarefni sín uppi á google áđur en ţeir birta ţćr eru ekki miklir fréttamenn.

Héđinn Björnsson, 16.11.2009 kl. 15:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband