Hvað gerum við þá við forvöl og prófkjör sem hafa verið tilkynnt?

Ég styð tillöguna en maður spyr sig hvað flokkur eins og t.d. VG þar sem mikill stuðningur er við þessa leið gerir þegar að búið er ákveða forval. Maður spyr sig...
mbl.is Persónukjör í kosningunum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

ég spyr mig líka að þessu? eitthvað finnst mér það furðulegt að leika tveimur skjöldum í þessu málefni.

Birgitta Jónsdóttir, 17.2.2009 kl. 17:32

2 Smámynd: Fannar frá Rifi

gaman væri samt að vita, ef það verður t.d. opinn listi hjá VG á meðan það verður valið í prófkjöri hjá D. hver mætir þá fyrir VG t.d. í sjónvarp þar sem helstu frambjóðendur eigast við? því engin er í forystu sæti flokksins þá þurfa annað hvort allir 20 að mæta eða enginn. en mun flokkur eins og t.d. VG sæta sig við ef kjósendur velja t.d. 3 kalla í efstu 3 sætinn í kosningunni?

Fannar frá Rifi, 17.2.2009 kl. 17:59

3 Smámynd: Þórbergur Torfason

Ef valin verður leið persónukjörs, verður fólk að sætta sig við þá niðurstöðu sem kemur út úr því. Ekki verður raðað upp fléttulistum eftirá.

Þórbergur Torfason, 18.2.2009 kl. 21:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband