10.3.2009 | 09:57
Viðkunnum að eiga við svona glæpi en hvað með hundruð milljaðaraglæpina?
Það er greinilega komið nokkuð gott kerfi sem kemur í veg fyrir að þjófar komist upp með smáglæpi eins og þetta en hvað með þegar hákarlarnir stela hundruðum milljarða útúr efnahagskerfinu okkar? Hvenirg tökum við á svona stórfeldum efnahagsbrotum? Lögreglukerfið okkar er ekki gírað í þennan slag og stjórnmálamennirnir ekki heldur. Hvernig eigum við að snúa okkur? Ræðum það saman á borgarafundi í iðnó á morgun:
http://borgarafundur.org
Í IÐNÓ, miðvikudaginn 11. mars kl 20-22.
Fundarefni
500 milljarðar til eigenda - glæpur eða vinagreiði
Frummælendur
Atli Gíslason - þingmaður
Bjarni Benediktsson - þingmaður
Björn Þorri Viktorsson - hæstaréttarlögmaður
http://borgarafundur.org
Í IÐNÓ, miðvikudaginn 11. mars kl 20-22.
Fundarefni
500 milljarðar til eigenda - glæpur eða vinagreiði
Frummælendur
Atli Gíslason - þingmaður
Bjarni Benediktsson - þingmaður
Björn Þorri Viktorsson - hæstaréttarlögmaður
Stal peningakassa og kvenbuxum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.