10.3.2009 | 17:05
Vitlaust verðmat á fasteignum veldur veikum aðgerðum
Makaskiftasamningar þar sem ein fasteign gengur upp í hina er í dag ráðandi í fasteignaviðskiftum. Slíkir samningar gefa skekkta mynd af fasteignaverði sem er umtalsvert lægra. Þetta lága fasteignaverð heldur uppi neysluvísitölunni og hækkar þannig lánin og gerir það að verkum að stjórnvöld telja að fleiri fjölskyldur séu með jákvæða eignastöðu en reyndin er.
Þetta vitlausa eignarverðmat verður að leiðrétta með því að hætta að taka mark á makaskiftasamningum. Horfumst í augu við vandann eins og hann er!
14 þúsund heimili eiga bara skuldir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.