11.3.2009 | 15:17
26,8% Kjörsókn er ekki beisið en samt framför
Gott að sjá VR hreinsa til í sínum röðum og það verður athyglisvert að sjá hvernig trúnaðarmannaráðskosningin hefur farið. Þó verður maður alltaf hugsi þegar maður sér svona kosningar þar sem svona fáir taka þátt. Það er greinilega mikið verk framundan hjá Kristni og félögum að ná tengslum við félaga sína.
Kristinn kosinn formaður VR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mig grunar að félagaskrá VR sé meingölluð. Til dæmis er ég, stundum allavega, talin með. Þó hef ég ekki unnið við verslun né greitt félagsgjöld í 12 ár.
Þóra Guðmundsdóttir, 11.3.2009 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.