25.3.2009 | 12:14
Spennandi frumrannsóknir
Þessar boranir munu gefa okkur góð gögn til að greina um hvernig virkjunarmöguleika á dýpra undir yfirborði og nær kvikuhólfi en áður hefur verið borað. Er þetta yfir höfuð hægt? Getum við nýtt vökvann sem kemur upp? Hvaða áhrif hefur þetta á uppstreymi í kerfinu sem heild? Allt góða spurningar sem við komumst bara að með því að prófa.
Við notumst við mikið af abstrakt hugtökum í vísindum en þegar upp er staðið er sjaldan til það fína líkan sem kemur í stað þess að prófa sig áfram :-)
Djúpborun í Vítismóum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.