Eru sjóðirnir ekki til að nota í kreppu?

Hver er hugmyndin með að safna fé í lífeyrissjóði ef ekki til að mæta svona skakkaföllum án þess að þurfa að skerða lífeyri? Ef hvort hið er á að skerða lífeyri þegar illa gengur gætum vð allt eins verið með gegnumstreymissjóði og þjóðnýtt allt helvítis lífeyrissjóðabatteríið.
mbl.is Lífeyrisréttindi væntanlega skert
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ein spurning.

Áttu börn og barnabörn?

Kv. Valmundur

Valmundur Valmundsson (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 13:54

2 identicon

Nei!

Lífeyrissjóðirnir eru til þess hugsaðir (eins og nafnið bendir til) að borga úr þeim lífeyri til þeirra sem greitt hafa 12% af launum sínum alla sína starfsævi.

 Þetta er hlurverk þeirra og nákvæmlega ekkert annað. Það er nógu miklu búið að stela á Íslandi undanfarið.

Burt með krumlurnar frá lífeyrissjóðunum!

Jón Bragi (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 15:11

3 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Það hefur allt of mikið brask og spilling grasserað hjá lífeyrissjóðunum. Það er í meira lagi skrýtið ef maður sem greitt hefur í lífeyrissjóð allt sitt líf að börn hans og/eða maki getur ekki tekið allt hans út heldur bara hluta. Mér óskiljanlegt en ég er jú bara Íslendingur.

Guðmundur St Ragnarsson, 2.4.2009 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband