Þið standið ykkur vel!

Ég er mjög ánægður með Borgarahreyfinguna og finnst hún vera nú þegar vera farin að vinna fyrir kaupinu sínu. Vona að þau muni smita út frá sér á þinginu.
mbl.is Kvarta til ESA vegna orkuverðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þau eru a.m.k. að gera nákmvæmlega það sem þau voru kosin til að gera. Sem er meira en hægt er að segja um aðra flokka sem setið hafa á þingi undanfarið.

Guðmundur Ásgeirsson, 6.5.2009 kl. 10:17

2 identicon

Smita hvað útfrá sér? HEIMSKU?

Þetta er með því heimskulegasta sem ég hef heyrt um!

Gestur (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 12:33

3 Smámynd: Héðinn Björnsson

@Gestru: Þau fara nýjar leiðir og eru sífellt að láta okkur vita hvað þau eru að gera og halda þannig fólkið sem þau eiga að vera fulltrúar fyrir upplýst um hvað atkvæði þeirra er að nýtast í. Slíkt tel ég vera til fyrirmyndar. Þar að auki tel ég opinberun á orkuverði til stóriðju sé forsenda þess að hægt sé að meta arðsemi hennar og þarmeð taka upplýsta ákvörðun um hvaða hlutverk stóriðja ætti að skipa í framtíðaráformum okkar.

Héðinn Björnsson, 6.5.2009 kl. 16:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband