Góðar fréttir!

Eldsneyti er stór hluti innflutnings og þar sem allt virðist benda til stórfelds samdráttar á innflutningi á komandi árum vegna þess að afborganir á lánum þjóðarbúsins mun nokta stóran hluta útfluttningstekna geta svona tiltæki sem geta gert okkur sjálfbær um orku á atvinnutæki skipt sköpum.  Svo væri náttúrulega stórkostleg öryggisbót fyrir íslenskt samfélag að losna við olíuflutninga úr íslenskri lögsögu en eitt stórt olíuslys gæti valdið stórfelldum spjöllum á náttúru og útfluttningsverðmætum.


mbl.is Repja framtíðareldsneyti fiskiskipaflotans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband