Landsflótti eða beinskeytt barátta?

Ég held ekki að valdastéttirnar geti verið vissar um að fólk muni bara flýja í friði. Þeir bandamenn sem ég hef fengið í baráttunni þessa 9 mánuði gefa mér engar ástæður til að ætla að við látum gera okkur að flóttamönnum. Það er auðvaldið sem getur flúið, þetta er okkar land! 

Fögur er hlíðin og ég fer ekki fet!


mbl.is 28.500 fjölskyldur í þrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Svavarsson

Nákvæmlega

Sigurbjörn Svavarsson, 25.5.2009 kl. 23:08

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Ég stend með þér í hlíðinni.

Axel Þór Kolbeinsson, 27.5.2009 kl. 09:44

3 Smámynd: Héðinn Björnsson

Gott að vita! Sameinuð breytum við þessu samfélagi :)

Héðinn Björnsson, 27.5.2009 kl. 15:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband