26.5.2009 | 11:22
Verjum tjáningarfrelsið!
Tjáningarfrelsi er aðeins virkt ef það gildir fyrir alla. Þessi tillaga brýtur gegn tjáningarfrelsi og vonandi að hægt verði að forða henni frá að verða samþykkt.
Vilja banna Nakba-athafnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það hlýtur að vera okkur Íslendingum sálarkvöl að horfa upp á það þegjandi hvernig Ísrael hefur vaxið eins og krabbamein. En þetta er ávöxtur Íslendinga og þeirra þjóða sem "stofnuðu" Ísrael fyrir 60 árum.
Gunnar (IP-tala skráð) 26.5.2009 kl. 11:51
Ég tel mig alsaklausan af því að hafa stofnað Ísraelsríki eða síðari stækkanir þess enda trúi ég ekki á erfðarsyndir. Ég á hinsvegar hagsmuni með almenningi meðal Ísraels- og Palestínumanna og sýni þeim öflum stuðning sem enn berjast fyrir sameinuðu trúfrjálsu lýðræðisríki fyrir botni miðjarðarhafs gegn yfirgangi auðvaldsins sem reynir að stýja í sundur fókli til að geta drottnað yfir því.
Héðinn Björnsson, 27.5.2009 kl. 16:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.