26.6.2009 | 20:00
Brugðist við styrk!
Það kemur ekki á óvart að öflugir greiðsluverkfallsfundir Hagsmunasamtaka heimilanna og Álftarnes-aðgerðin hafi ýtt við ríkisstjórninni. Nú gildir að knýja fram sameiginlegan samningsrétt svo við getum nýtt samtakamátt okkar gagnvart fjármagninu. Við höfum heilan heim að vinna og aðeins hlekkjunum að tapa!
Frekari aðgerðir vegna skuldsettra heimila | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Við höfum heilan heim að vinna og aðeins hlekkjunum að tapa! Það er málið!
Ævar Rafn Kjartansson, 29.6.2009 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.