6.7.2009 | 13:14
Erlend lán: Orsök og lausn allra okkar vandamála?
Homer Simpson sagði einu sinni: "To alcohol! The cause of... and solution to... all of life's problems". Þetta virðist eiga að vera okkar mantra líka. Þegar ég óskaði eftir erlendum ráðgjöfum var þetta kannski ekki beinlínis það sem ég átti við...
Aðgangur að lánsfé lausnin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sbr. http://mbl.is/halldor/2009/07/03/lansfe/ ?
Benni (IP-tala skráð) 6.7.2009 kl. 20:28
Þetta er þ´vi allt í bulli hjá þeim blessuðum.þjóðin þarf að taka til sinna ráða og fara að taka saman höndum hjá þeim fyritækjum sem vilja sjá árangur en ekki þeim sem sem ætla bara safna meiri skuldum.
Árni Björn Guðjónsson, 6.7.2009 kl. 21:40
Óbilandi skuldasöfnunarárátta ef þú spyrð mig.
Þessir menn fatta víst seint að skuldir eru ekki eignir og að skuldasöfnun er ekki lausn heldur dýpkun vandans.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.7.2009 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.