15.9.2009 | 12:01
Sameiningartákn?
Þetta er soldið furðulegt orð að nota um manneskju. Helst að maður hefði bennt á Pál Skúlason eða Hörð Torfa ef maður hefði verið spurður. Annars hefur mér alltaf fundist Þingvellir vera hið eiginlega sameingartákn Íslendinga og kemur væntanlega engin manneskja til með að geta tekið þann sess í mínum huga.
Fáir telja forsetann sameiningartákn þjóðarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.