Bruðl og vitleysa

Fyrir óstaðarkunna vil ég benda fólki á að það er skóli hinu megin við götuna sem kallast Austurbæjarskóli og því alveg ótrúlegt bruðl að stofna nýja skóla hinu megin við götuna til þess eins að fækka meðalnemendafjölda í skólum borgarinnar og hækka kostnað á nemanda með meiri yfirstjórn, auknum skólagjöldum og meiri rekstrarkostnaði. Ef fólk vill stofna einkaskóla getur það gert það fyrir eigin peninga.
mbl.is Umsókn um einkaskóla samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband