16.9.2009 | 10:17
Bruðl og vitleysa
Fyrir óstaðarkunna vil ég benda fólki á að það er skóli hinu megin við götuna sem kallast Austurbæjarskóli og því alveg ótrúlegt bruðl að stofna nýja skóla hinu megin við götuna til þess eins að fækka meðalnemendafjölda í skólum borgarinnar og hækka kostnað á nemanda með meiri yfirstjórn, auknum skólagjöldum og meiri rekstrarkostnaði. Ef fólk vill stofna einkaskóla getur það gert það fyrir eigin peninga.
Umsókn um einkaskóla samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.