19.11.2009 | 12:15
Tölulegar stađreyndir atvinnuleysis milli aldurshópa
Ef einhver skildi hafa áhuga á raunverulegum atvinnuleysistölum međal aldurshópa ţá eru hér ađ neđan hinar eiginlegu tölur. Međ ţví ađ draga alla ţá frá sem eru í námi má ná fram svakalegri hlutföllum ef ţađ henntar pólitískum hagsmunum mans en ţađ gerir samanburđ milli aldurshópa ósanngjarnan ţví nám er starf stórs hluta ungmenna. Einnig skal taka fram ađ lár međalaldur og aukin örorkutíđni á seinni árum međal hópa međ erfiđ félagsleg vandamál skýrir stóran hluta fallsins í atvinnuleysistölunum milli aldurshópa. Ţađ er ţví ekki hćgt ađ nota ţessar tölur sem merki um ţađ ađ atvinnuleysi sé sértćkt vandamála međal ungmenna. Atvinnuleysi er samfélagslegt vandamál og ekki neinn tölfrćđilegur grunnur til ađ greina milli aldurshópa.
Aldur | Atvinnulausir* | Fjöldi** | Hlutfall |
16-29 ára | 4.903 | 67207 | 7,3% |
30-49 ára | 6.106 | 89257 | 6,8% |
50 ára +*** | 3.360 | 60986 | 5,5% |
*Fjöldi miđar viđ 1. júlí og er tekin af vef Hagstofunnar.
** Atvinnuleysistölur er frá 31. október og eru teknar af vef Vinnumálastofnunar.
***Nota fjölda á Íslandi sem eru á aldursbilinu 50 - 67 ára.
Ung og atvinnulaus í mestri hćttu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.