1.12.2009 | 17:23
Okkur vanntar stjórnlagadómsstól
Það væri eðlilegast ef stjórnskipan gæfi möguleika á að vísa málum til hæstaréttar ef vafi kemur upp um hvort frumvarp varði við stjórnarskrá. Það þarf að skoða það þegar kemur að stjórnlagaþinginu.
Stenst Icesave stjórnarskrá? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.