Ein lýðræðislega stýrð efnahagsstefna á Íslandi!

Það hefur á Íslandi myndast sú hefð að hafa eigi minna en 6 efnahagsstefnur í gangi á vegum hins opinbera á sérhverum tíma. Þannig reki lánastofnanir ríkisins eina stefnu, fjárlaganefnd alþingi aðra, fjármálaráð sveitarfélaganna hina þriðju, Seðlabankinn hina fjórðu, skipulagsráð sveitarfélaganna hina fimmtu og orkufyrirtækin hina sjöttu. Það er kominn tími á að sameina efnahagsstefnu hins opinbera í efnahagsráði sem myndi ramma um efnahagsstefnu hins opinbera. Slíkt ráð væru kosnir 5 einstaklingar persónukjöri og setta það Alþingi og sveitarfélögum hallaramma, samhæfði áform sveitafélaga, banka og orkufyrirtækja miðað við efnahagssveiflu líðandi stundar og setti ramma um vexti seðlabanka og lánastofnanna. Undir ráðinu starfaði bæði hagstofa og þjóðhagstofa og því bæri að upplýsa almenning um stöðu efnahags landsins sem og bæði lang og skammtímaáætlanir og markmið efnahagsmála á Íslandi. 

 


mbl.is Stjórnmálamenn ákvarði vexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband