7.5.2009 | 12:53
Hvurn andskotinn er verðbólguhraði
Er það breyting á verðbólgu eða er það bara ruglingslegt orð fyrir verðbólgu?
Og ef það er breyting á verðbólgu þá er þetta nú orðið soldið langsótt:
- Verðbólga er breyting á verði
- Verðbólguhraði er þá breyting á verðbólgu
- Þá kemur að því að það hefur dregið úr verðbólguhraða
- og loks hefur verðbólguhraðabreytingin aukist.
Umtalsverð vaxtalækkun í júní | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll
Rétt hjá þér, þessir orðleppar eru bull úr mönnum sem vita ekkert hvað þeir eru að tala um.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 8.5.2009 kl. 01:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.