Hvurn andskotinn er verðbólguhraði

Er það breyting á verðbólgu eða er það bara ruglingslegt orð fyrir verðbólgu?

 Og ef það er breyting á verðbólgu þá er þetta nú orðið soldið langsótt:

  1. Verðbólga er breyting á verði
  2. Verðbólguhraði er þá breyting á verðbólgu
  3. Þá kemur að því að það hefur dregið úr verðbólguhraða
  4. og loks hefur verðbólguhraðabreytingin aukist.
Að verið  sé að ræða um fjórðu afleiðu af verðmælingu Hagstofunnar er bara tóm tjara og ekkert annað!
mbl.is Umtalsverð vaxtalækkun í júní
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Hansen Guðmundsson

Sæll

Rétt hjá þér, þessir orðleppar eru bull úr mönnum sem vita ekkert hvað þeir eru að tala um.

Friðrik Hansen Guðmundsson, 8.5.2009 kl. 01:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband