Semjum um langtímaskipan stjórnsýslunnar

Það er óttaleg sóun sem fylgir því að endurskipuleggja stjórnsýsluna í hvert sinn sem skipt er um þingmeirihluta. Gott væri að reyna að semja við miðjuflokkana um langtímaskipun stjórnsýslunnar svo að fylgisbreytingar fyrir næstu kosnignar valda því ekki að fara þurfi enn einu sinni að breyta öllu stjórnkerfinu. Stjórnsýslan þarf bráðum á hvíld frá endalausum skipulagsbreytingum að halda svo hún geti farið að starfa.
mbl.is Boða róttæka uppstokkun ráðuneyta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband