22.6.2009 | 10:14
Fasteignarverð fallið um 40% í Evrum talið
Fasteignarverð hefur fallið um 10,5% að nafnvirði, en á sama tíma hefur verðgildi krónunnar fallið gagnvart evru úr genginu 1€=120 kr. í 1€=180 kr. Í Evrum talið hefur fasteingarverð því fallið um 40% á einu ári. Ég ætla að leyfa mér að spá því að það muni gera slík hið sama á komandi ári og vera þá orðið um 35% af því verði sem var fyrir ári síðan. Hrunið er rétt að byrja...
Íbúðaverð lækkar áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.