20.7.2009 | 11:10
Þung eru höggin og skammt á milli...
Eftir að ríkið pumpar hundruðum miljörðum inn í bankana eiga þeir að renna aftur til auðmanna og komast hjá því svo mikið að greiða skatt af öllum ríkisstyrkinum sem þeir hafa fengið, en halda ríkisábyrgð á innistæðunum þeirra. Ég ætla að taka alla peninganan mína út úr þessum bönkum og hætta öllum viðskiptum við þá. Glæpamennirnir stjórna þeim greinilega ennþá.
Ljúka með einu höggi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Jamm og við erum alfarið komin í erlenda eigu - það er morgunljóst!
Arinbjörn Kúld, 20.7.2009 kl. 22:20
Ég er ekki svo viss um að þetta séu erlendir kröfuhafar. Öllu heldur leppar meira og minna fyrir ræningjana okkar. Bankaræningjarnir hafa vini sína í skilanefndum og á öllu efsta gólfi bankanna.
Margrét Sigurðardóttir, 21.7.2009 kl. 09:46
Hvort auðmennirnir eru innlendir eða erlendir skiptir mig ekki aðal máli. Sömu aðferðir og kvatar og sem mun gefa sömu niðurstöður.
Héðinn Björnsson, 21.7.2009 kl. 10:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.