Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
4.5.2009 | 15:12
Gefum fólki færi á að skila inn veði og skuldabréfi
Besta leiðin og skilvirkasta til að lenda þessum lánamálum án þess að friðurinn rofni í samfélaginu er að fólki sé gert kleyft að skila inn lyklunum og losna þannig við lánin. Þannig verði hægt að koma í veg fyrir að við þurfum að verja heimili fólks fyrir laganna vörðum og við náum að dreyfa betur því tapi sem stórskyuldarar fengu í arf frá bankahruninu.
Það húsnæði sem safnaðist þannig inn gæti svo myndað grunn að raunverulegu félagslegu íbúðarkerfi.
Lög um greiðsluaðlögun taka gildi 15. maí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.4.2009 | 16:27
Óverjandi að ráðast á kosningarmiðstöð!
Þetta var bara innrás | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.4.2009 | 16:06
Ein lýðræðislega stýrð efnahagsstefna á Íslandi!
Það hefur á Íslandi myndast sú hefð að hafa eigi minna en 6 efnahagsstefnur í gangi á vegum hins opinbera á sérhverum tíma. Þannig reki lánastofnanir ríkisins eina stefnu, fjárlaganefnd alþingi aðra, fjármálaráð sveitarfélaganna hina þriðju, Seðlabankinn hina fjórðu, skipulagsráð sveitarfélaganna hina fimmtu og orkufyrirtækin hina sjöttu. Það er kominn tími á að sameina efnahagsstefnu hins opinbera í efnahagsráði sem myndi ramma um efnahagsstefnu hins opinbera. Slíkt ráð væru kosnir 5 einstaklingar persónukjöri og setta það Alþingi og sveitarfélögum hallaramma, samhæfði áform sveitafélaga, banka og orkufyrirtækja miðað við efnahagssveiflu líðandi stundar og setti ramma um vexti seðlabanka og lánastofnanna. Undir ráðinu starfaði bæði hagstofa og þjóðhagstofa og því bæri að upplýsa almenning um stöðu efnahags landsins sem og bæði lang og skammtímaáætlanir og markmið efnahagsmála á Íslandi.
Stjórnmálamenn ákvarði vexti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.4.2009 | 15:36
Endurskoðið þessa ákvörðun!
Ástþór og félagar eru ekki mín hugmynd um hvað hóp væri gott fyrir samfélagið að fengju einhver völd hér á landi en þau eiga skilið að fá að vera á kjörseðlinum óháð því hvort svona smáatriðum sé fylgt eins og hvort frambjóðendurnir hafi skrifað undir í hvaða kjördæmi þeir væru boðnir fram þegar liggur fyrir að þeir vilji vera í framboði fyrir hreyfinguna.
Mín áskorun er því til kjörstjórnar að hún fari eftir anda laganna og stöðvi ekki framboðið á svona smáatriði!
Framboð P-lista ógilt í RN | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.4.2009 | 13:29
Gott starf sem verður að vernda!
9,4% karla hafa lagst inn á Vog | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.3.2009 | 15:55
Hvað með þingstörf?
25.3.2009 | 19:00
Við verðum að fá málið til atkvæðagreiðslu!
Persónukjör ekki lögfest nú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.3.2009 | 16:43
Hefði nú ekki verið nær að láta næstu stjórn um þetta?
Breikkun kostar 15,9 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.3.2009 | 14:30
Og hvar viljið þið skera á móti?
Vilja jarðgöng undir Fjarðarheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.3.2009 | 13:44
Eru sjóðirnir ekki til að nota í kreppu?
Lífeyrisréttindi væntanlega skert | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |