Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
5.6.2009 | 15:17
Smá útreikningar á afleiðingum svona samnings.
Þetta er væntanlega lán í Evrum og er þá miðað við núverandi gegni um 3,75 G. Miðað við 5,5 % vexti verður lánið komið í 5,4 G eftir 7 ár þegar kemur að því að greiða það. Ef við gefum okkur að það hafist einhversstaða á bilinu 3-5 G upp í lánið og að restin verði greitt með 5,5% vöxtum á 10 árum gera það árlegar afborganir upp á 50-300 M, en það svarar til 8,5-50 Gísk og er um 2-12% af útflutningi þjóðarbúsins.
Þetta myndi væntanlega þýða að íslenskt þjóðarbú fengi vægari skell á næstu árum en annars hefði gerst en á móti kemur að skellurinn varir væntanlega til 2030.
P.S. G=milljarður evra, M=milljón evra og Gísk=milljarður íslenskra króna.
Engin Icesave-greiðsla í 7 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.6.2009 | 10:49
Verkföll og kjarabarátta upp á líf og dauða!
Vextir lækkaðir í 12% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.6.2009 | 12:24
Greiða varla helminginn af raunupphæðinni aftur.
Meðan heimilin eiga að greiða fulla vexti og verðbætur á sín lán sem á þessum 10 árum frá móttöku til lokagreiðslu er ekki er minni en höfuðstóllinn. Sjálfstæðisflokkurinn er því ekki að borga nema um helminginn af raunvirði styrksins aftur.
Styrkir borgaðir til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
29.5.2009 | 18:54
Verkföll framundan?
Viðræðurnar hanga á bláþræði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.5.2009 | 10:57
Vöruskiptajöfnuður dugar ekki fyrir vöxtum
Eina leiðin sem ég sé sem færa er að semja um vaxtalækkun og afskriftir við erlenda lánadrottna og halda stórfelda útskýringar- og lausnarfundi með íslensku þjóðinni til að útskýra stöðuna og fá aðstoð fólksins í landinu við að leita gjaldeyrissparandi lausna. Núverandi reikningsdæmi gengur bara upp í Excel.
Afgangur af vöruskiptum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.5.2009 | 10:50
En með hvaða tilkostnaði?
Eina leiðin sem ég sé sem færa er að semja um vaxtalækkun við erlenda lánadrottna og halda stórfelda útskýringar- og lausnarfundi með íslensku þjóðinni til að útskýra stöðuna og fá aðstoð fólksins í landinu við að leita lausna. Núverandi reikningsdæmi gengur bara upp í Excel.
Ísland stendur undir skuldum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2009 | 08:53
Skattlagning sem sparar gjaldeyri en legst hlutfallslega harðast á þá sem eru veikastir fyrir.
Það er sumt sem truflar mig við þessa hækkun.
- Verðtryggingarhækkunin upp á 7-8 milljarða er hið augljósa. Þetta samsvarar 400 milljóna árlega skattahækkun sem fellur verst á þá sem eru skuldugastir.
- Krónutöluhækkun áfengis legst harðast á þá sem drekka ódýrustu gerðir áfengis og er því í raun 6% hækkun fyrir hina ríku og 11% fyrir millistéttina og 0% fyrir bindindisfólk og bruggara. Umtalsvert betra hefði verið að hækka vaskinn á áfenga drykki svo það legðist jafnara á fólk.
- Að keyra þetta í gegn á einu kvöldi ber ekki vitni um góða stjórnsýsluhætti. Ég veit að þetta hefur verið gert svona áður en það er margt sem við viljum gera öðruvísi en gert hefur verið og því tek ég það ekki sem afsökun. Það þarf að koma á einhverskonar lágmarkstíma frá því að frumvarp er lagt fyrir þingið og þar til það verður að lögum.
Áfengi hækkar um 6-11% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.5.2009 | 16:45
Ég hélt að það væru bara lönd sem gætu sótt um aðild að ESB :P
Vill sækja um ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.5.2009 | 11:46
Gaman að sjá virkni í VR blómstra.
Fara fram á félagsfund í VR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.5.2009 | 15:21
Er frestun forboði aðgerðaráætlunar?
Það má vona að frestun á umræðum um hag heimilanna sé vegna þess að ríkisstjórnin sé með aðgerðaráætlun í vinnslu.
Veðrið er gott og í dag er ég bjartsýnn : - )
Enginn vildi ræða um störf þingsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |